fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Manchester United lagði Leicester í opnunarleiknum

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 2-1 Leicester City
1-0 Paul Pogba(víti, 3′)
2-0 Luke Shaw(82′)
2-1 Jamie Vardy(92′)

Manchester United byrjar tímabilið á Englandi afar vel en liðið mætti Leicester City á Old Trafford í kvöld.

Ballið byrjaði strax í upphafi leiks er United fékk vítaspyrnu eftir að Daniel Amartey hafði fengið boltann í hönd innan teigs.

Á punktinn fór heimsmeistarinn Paul Pogba og skoraði hann af miklu öryggi framhjá Kasper Schmeichel.

Staðan var 1-0 þar til á 82. mínútu leiksins er bakvörðurinn Luke Shaw skoraði sitt fyrsta mark í meistaraflokki.

Markavélin Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester í uppbótartíma en lengra komust gestirnir ekki og lokastaðan 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Í gær

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför

Eigendur Manchester United gefa grænt ljós á brottför