fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433

Tveir leikmenn Chelsea reyndu að sannfæra Fekir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, leikmaður Chelsea, reyndi að sannfæra liðsfélaga sinn hjá Frakklandi, Nabil Fekir, um að koma til Chelsea.

Fekir gæti verið á förum frá Lyon í sumar en hann var nálægt því að semja við Liverpool áður en HM hófst.

Eden Hazard, leikmaður Chelsea og Belgíu, ræddi einnig við Fekir er þeir hittust á mótinu í Rússlandi.

,,Ég ræddi við hann þegar við vorum saman með landsliðinu og félagaskiptin til Liverpool höfðu misheppnast,“ sagði Giroud.

,,Eftir það þá var rætt um Chelsea sem möguleika. Eden Hazard ræddi meira að segja við hann.“

,,Við myndum bjóða hann velkominn. Hann er frábær leikmaður. Ég veit ekki hvort það sé eitthvað til í þessu en glugginn lokar á fimmtudag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einst besta markvarsla sem fólk hefur séð – Fastur í netinu en varði á ótrúlegan hátt

Einst besta markvarsla sem fólk hefur séð – Fastur í netinu en varði á ótrúlegan hátt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagur Ingi Hammer samningslaus og skoðar sín mál

Dagur Ingi Hammer samningslaus og skoðar sín mál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Atli Hrafn farinn frá HK

Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“
433Sport
Í gær

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu
433Sport
Í gær

Mourinho fór á kostum í nýrri auglýsingu – Vanur dýrum glansandi hlutum

Mourinho fór á kostum í nýrri auglýsingu – Vanur dýrum glansandi hlutum