fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433Sport

Tottenham fyrsta liðið í sögunni sem kaupir engan

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Tottenham hefur áhyggjufullir en félagið keypti ekki einn leikmann í sumarglugganum.

Tottenham var orðað við nokkra leikmenn í sumar en Mauricio Pochettino, stjóri liðsins, styrkti liðið ekki.

Önnur lið á Englandi hafa fengið nýtt blóð inn í sumar og var Tottenham eina liðið sem keypti ekkert.

Tottenham er á sama tíma fyrsta liðið í sögunni sem fær ekki einn leikmann inn í sumarglugganum á Englandi.

Leeds United átti mjög rólegan glugga árið 2003 en félagið fékk þá einn leikmann, Jody Morris á frjálsri sölu.

Tottenham hefur nú gert enn betur og ákveður að halda sig við nákvæmlega sama leikmannahóp og í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orðaður við stjórastarfið hjá stórliði

Orðaður við stjórastarfið hjá stórliði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vatn á myllu Manchester City

Vatn á myllu Manchester City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ramsdale á blaði West Ham fyrir sumarið

Ramsdale á blaði West Ham fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Í gær

Þetta eru launin sem Salah mun fá – Eigendur Liverpool að brjóta regluna sína

Þetta eru launin sem Salah mun fá – Eigendur Liverpool að brjóta regluna sína
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah