fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433

Segir að Arsenal geti ekki fengið Dembele vegna Aubameyang

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 09:30

Ousmane Dembéle, leikmaður Barcelona / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur enga trú á að félagið tryggi sér framherjann Ousmane Dembele frá Barcelona í sumar.

Dembele hefur verið orðaður við Arsenal en hann hefur ekki þótt standa undir væntingum hjá Barcelona.

Keown telur að kaup Arsenal á Pierre-Emerick Aubameyang á síðustu leiktíð komi í veg fyrir að félagið eigi efni á Dembele.

,,Ég get ekki séð þetta gerast. Það er útlit fyrir að hann myndi kosta risaupphæð,“ sagði Keown.

,,Kannski eru stuðningsmenn Arsenal að vonast eftir þannig kaupum en það gerðist á síðasta tímabili með Aubameyang.“

,,Aubameyang er leikmaður sem getur rifið í sig þessa deild og við verðum að bíða og sjá hvernig það fer.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun