fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Klopp útskýrir hvernig hann fær stærstu bitana til Liverpool – ,,Öllum er sama en þetta er stórt afrek“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur útskýrt hvernig það er miklu auðveldara fyrir félagið að fá leikmenn í dag en fyrir nokkrum árum.

Liverpool hefur verið á mikilli uppleið samkvæmt Klopp en liðið komst í úrslit Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð.

Mörg stór nöfn hafa skrifað undir á Anfield eftir komu Klopp og hefur hann nú greint frá hvernig hann fær þá til að koma til félagsins.

,,Við erum komnir aftur í hóp bestu liða Evrópu. Það er stórt afrek. Öllum er eiginlega sama en það er stórt afrek,“ sagði Klopp.

,,Við finnum fyrir því þegar við fáum leikmenn. Við segjum ekki við þá ‘Liverpool er ekki eins slæmt og allir segja, félagið er ennþá til og við erum hér.’

,,Við erum á skjánum fyrir alla leikmenn heims. Þeir sáu okkur á síðustu leiktíð og árið áður og sáu hvað við gerðum.“

,,Það er miklu auðveldarar að sannfæra þá, við þurfum í raun ekki að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Piers Morgan tekur undir með Roy Keane

Piers Morgan tekur undir með Roy Keane
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea farið að undirbúa það að geta keypt Mainoo í sumar

Chelsea farið að undirbúa það að geta keypt Mainoo í sumar
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea og útskýrir af hverju

Sancho elskar lífið hjá Chelsea og útskýrir af hverju