fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433

Everton tilbúið að fá þrjá varnarmenn United – Real sagt að borga 100 milljónir

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Everton hefur náð samkomulagi við Barcelona um kaup á varnarmanninnum Yerry Mina. (Sport)

Everton er tilbúið að fá annað hvort Victor Lindelof eða Chris Smalling frá Manchester United ef félaginu tekst ekki að fá Marcos Rojo. (Teamtalk)

Manchester United er að undirbúa tilboð í varnarmanninn Harry Maguire sem spilar með Leicester City. (Sky)

Chelsea er í bílstjórasætinu í kapphlaupinu um Wilfried Zaha, leikmann Crystal Palace en Tottenham hefur gefist upp. (Mirror)

Wolves er tilbúið að borga 22 milljónir punda fyrir Adama Traore, vængmann Middlesbrough. (Sun)

Crystal Palace er í viðræðum við Red Bull Salzburg um kaup á framherjanum Munas Dabbur. (Mail)

Juventus vill fá 18 milljónir punda fyrir miðjumanninn Stefano Sturaro en West Ham, Newcastle og Leicester eru áhugasöm. (Calciomercato)

Real Madrid hefur verið sagt að borga 100 milljónir punda fyrir framherjann Rodrigo sem spilar með Valencia. (Marca)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála