fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Everton að fá brasilískan landsliðsmann – Aðeins 164 sentímetrar á hæð

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton á Englandi er að fá öflugan liðsstyrk fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni.

Samkvæmt enskum miðlum er Everton að fá vængmanninn Bernard sem kemur á frjálsri sölu.

Bernard er 25 ára gamall Brasilíumaður en hann hefur undanfarin fimm ár spilað með Shakhtar Donetsk.

Hann er nú búinn að ná samkomulagi við Everton samkvæmt fregnum en á aðeins eftir að fá atvinnuleyfi.

Bernard er skemmtilegur leikmaður en hann er mjög smávaxinn og er aðeins 164 sentímetrar á hæð.

Bernard skoraði 14 mörk í 96 deildarleikjum fyrir Shakhtar en hann er einnig brasilískur landsliðsmaður og á að baki 14 leiki fyrir sína þjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 5. og 6. sæti: Efri hluti en engin Evrópa hjá Vesturbæjarstórveldinu

Spá fyrir Bestu deildina – 5. og 6. sæti: Efri hluti en engin Evrópa hjá Vesturbæjarstórveldinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar
433Sport
Í gær

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Í gær

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Í gær

Haaland með hækju á Spáni

Haaland með hækju á Spáni
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan