fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Liverpool burstaði Napoli

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var í miklu stuði í dag er liðið mætti Napoli í æfingaleik en nú styttist í að enska úrvalsdeildin hefjist á ný.

Liverpool tefldi fram sterku liði gegn Ítölunum í dag og spilaði markvörðurinn Alisson sinn fyrsta leik.

Þeir rauðu voru í engum vandræðum með Napoli og unnu að lokum sannfærandi 5-0 sigur.

Staðan var 2-0 eftir fyrri hálfleikinn en þeir James Milner og Georginio Wijnaldum gerðu mörkin.

Þeir Mohamed Salah, Daniel Sturridge og Alberto Moreno bættu svo við þremur í síðari hálfleik og vann liðið að lokum öruggan 5-0 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle blandar sér af fullum krafti í Meistaradeildarbaráttu eftir sigur í London

Newcastle blandar sér af fullum krafti í Meistaradeildarbaráttu eftir sigur í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Piers Morgan tekur undir með Roy Keane

Piers Morgan tekur undir með Roy Keane
433Sport
Í gær

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United