fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433

Leikmaður Fulham sýndi kærustunni heimavöll Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Schurrle gekk í raðir Fulham í sumar en hann kemur til félagsins frá Borussia Dortmund.

Schurrle hefur áður spilað á Englandi en hann var um stuttan tíma hjá Chelsea og kom þaðan frá Bayer Leverkusen.

Schurrle nýtti tækifærið í gær og sýndi nýju kærustu sinni, Anna Sharypova, heimavöll Chelsea, Stamford Bridge.

Fulham og Chelsea eru bæði staðsett í London en Schurrle þekkir heimavöll þeirra bláklæddu afar vel.

Það er ekki víst að allir stuðningsmenn Fulham taki vel í það að Schurrle hafi verið mættur á heimavöll granna sinna.

Myndir af þessu má sjá hér.

Schurrle and Sharypova strolled past Stamford Bridge, where Schurrle played for two years

He won a Premier League title with the Blues before leaving for Wolfsburg in 2015

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Balotelli strax á förum

Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frá Chelsea til Aston Villa

Frá Chelsea til Aston Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll

Svona verða úrslitin í Reykjavíkurmótinu – Báðir leikir í Egilshöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af
433Sport
Í gær

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Í gær

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus
433Sport
Í gær

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum

Ronaldo kominn í 920 mörk – Tvær stjörnur nálægt honum