fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433

Kevin Mirallas til Fiorentina

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 16:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Mirallas hefur skrifað undir samning við lið Fiorentina á Ítalíu en þetta var staðfest í dag.

Mirallas kemur til FIorentina frá Everton en hann gerir fyrst eins árs langan lánssamning við liðið.

Fiorentina getur svo keypt Mirallas fyrir 7,5 milljónir evra næsta sumar ef hann stendur sig vel.

Mirallas kom til Everton frá Olympiakos árið 2012 en var í varahlutverki á síðustu leiktíð.

Eftir komu Marco Silva til Everton var framtíð Belgans í hættu og mun hann nú reyna fyrir sér á Ítalíu í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birtir mynd af sér daginn eftir brotið skelfilega

Birtir mynd af sér daginn eftir brotið skelfilega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kominn í aukahlutverk og gæti fært sig til London í byrjun nýs árs

Kominn í aukahlutverk og gæti fært sig til London í byrjun nýs árs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frændi Jóns og Viðars blandar sér í stóra FH-málið – Hjólar í verðandi bæjarstjóra og segir ákveðna aðila hafa horn í síðu bræðranna

Frændi Jóns og Viðars blandar sér í stóra FH-málið – Hjólar í verðandi bæjarstjóra og segir ákveðna aðila hafa horn í síðu bræðranna
433Sport
Í gær

Hlaut hrottalega áverka á andliti í kvöld – Mynd ekki fyrir viðkvæma

Hlaut hrottalega áverka á andliti í kvöld – Mynd ekki fyrir viðkvæma