fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433

Arsenal hafði betur gegn Lazio – Tottenham steinlá

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann flottan sigur í æfingaleik í dag er liðið mætti Lazio en þeir ensku undirbúa sig fyrir keppni í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal skoraði tvö mörk í kvöld en þeir Reiss Nelson og Pierre Emerick Aubameyang gerðu þau í 2-0 sigri.

Liverpool vann einnig sigur í æfingaleik í kvöld og hafði 5-0 betur gegn Napoli og miðað við þau úrslit er útlitið bjart fyrir ensk lið.

Það sama má hins vegar ekki segja um Tottenham sem mætti liði Girona frá Spáni.

Tottenham steinlá gegn spænska liðinu eftir að hafa komið yfir snemma leiks með marki frá Lucas.

Girona fór þá upp um gír og vann að lokum öruggan 4-1 sigur á Tottenham sem tefldi þó fram mörgum ungum leikmönnum.

Michel Vorm, Serge Aurier, Lucas, Ben Davies og Heung-Min Son voru helstu stjörnur Tottenham í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun