fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Gylfi skiptir um treyjunúmer hjá Everton

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton á Englandi, mun klæðast treyju númer tíu á næstu leiktíð.

Þetta staðfesti Everton í dag en Gylfi klæddist treyju númer 18 á síðustu leiktíð eftir komu frá Swansea.

Wayne Rooney var hjá Everton er Gylfi kom og notaði hann treyju númer tíu sem Gylfi notar hjá íslenska landsliðinu.

Rooney er hins vegar farinn frá Everton en hann skrifaði undir samning við DC United fyrr í sumar.

Gylfi fær því treyju Rooney en eins og áður sagði þekkir hann númerið vel og notar það með íslenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina
433Sport
Í gær

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Í gær

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“