fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Newcastle fær Muto

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United hefur fest kaup á framherjanum Yoshinori Muto en hann kemur til liðsins frá Mainz.

Newcastle náði samkomulagi við Mainz í síðasta mánuði en Muto átti eftir að fá atvinnuleyfi á Englandi.

Það tókst að lokum vegna þess að Muto er japanskur landsliðsmaður og á að baki 25 leiki fyrir sína þjóð.

Muto spilaði með Mainz í þrjú ár en hann skoraði alls 20 deildarmörk í 66 leikjum fyrir liðið.

Japaninn er fimmti leikmaðurinn sem Newcastle fær í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aston Villa staðfestir komu Rashford frá Manchester United – Sjáðu myndbandið

Aston Villa staðfestir komu Rashford frá Manchester United – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast