fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Sjáðu vörsluna – Alisson með frábær tilþrif á æfingu Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Alisson Becker skrifaði undir samning við Liverpool í sumar en hann er nú dýrasti markvörður sögunnar.

Alisson stóð sig afar vel hjá Roma á Ítalíu áður en Liverpool keypti hann fyrir 67 milljónir punda.

Alisson hefur enn ekki spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool en hann sneri aftur til æfinga á dögunum.

Markmaðurinn hefur undanfarið verið í sumarfríi en hann spilaði með Brasilíu á HM í Rússlandi.

Alisson sýndi flott tilþrif á æfingu Liverpool í gær er hann varði skot leikmanns Liverpool meistaralega.

Tilþrifin má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal