fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Sjáðu vörsluna – Alisson með frábær tilþrif á æfingu Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Alisson Becker skrifaði undir samning við Liverpool í sumar en hann er nú dýrasti markvörður sögunnar.

Alisson stóð sig afar vel hjá Roma á Ítalíu áður en Liverpool keypti hann fyrir 67 milljónir punda.

Alisson hefur enn ekki spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool en hann sneri aftur til æfinga á dögunum.

Markmaðurinn hefur undanfarið verið í sumarfríi en hann spilaði með Brasilíu á HM í Rússlandi.

Alisson sýndi flott tilþrif á æfingu Liverpool í gær er hann varði skot leikmanns Liverpool meistaralega.

Tilþrifin má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum
433Sport
Í gær

Ekki rétt að Chelsea vilji losa Disasi

Ekki rétt að Chelsea vilji losa Disasi
433Sport
Í gær

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar