fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Liverpool hefur áhuga á markverði sem spilar í utandeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi íhugar að bjóða í markvörðinn Kai McKenznie-Lyle sem spilar með Barnet.

Enskir miðlar greina frá þessu en McKenznie-Lyle er aðeins 20 ára gamall og þykir mikið efni.

McKenznie-Lyle er mjög hávaxinn markvörður en hann er 197 sentímetrar á hæð og spilaði sinn fyrsta aðalliðsleik árið 2015.

Barnet spilar í fimmtu efstu deild á Englandi en McKenznie-Lyle var á reynslu hjá Liverpool á dögunum og spilaði í leik með U23 liði félagsins.

Liverpool gæti verið að missa Simon Mignolet í sumar en Barcelona er talið hafa áhuga á Belganum.

McKenznie-Lyle gæti því komið inn sem þriðji markvörður liðsins á eftir þeim Loris Karius og Alisson Becker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Í gær

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433
Í gær

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum