fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Liverpool hefur áhuga á markverði sem spilar í utandeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi íhugar að bjóða í markvörðinn Kai McKenznie-Lyle sem spilar með Barnet.

Enskir miðlar greina frá þessu en McKenznie-Lyle er aðeins 20 ára gamall og þykir mikið efni.

McKenznie-Lyle er mjög hávaxinn markvörður en hann er 197 sentímetrar á hæð og spilaði sinn fyrsta aðalliðsleik árið 2015.

Barnet spilar í fimmtu efstu deild á Englandi en McKenznie-Lyle var á reynslu hjá Liverpool á dögunum og spilaði í leik með U23 liði félagsins.

Liverpool gæti verið að missa Simon Mignolet í sumar en Barcelona er talið hafa áhuga á Belganum.

McKenznie-Lyle gæti því komið inn sem þriðji markvörður liðsins á eftir þeim Loris Karius og Alisson Becker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga