fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433

Yfirnjósnari Manchester United yfirgefur félagið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United varð fyrir áfalli í dag er yfirnjósnari félagsins ákvað að fara til Rússlands.

Javier Ribalta hefur undanfarna 13 mánuði verið yfirnjósnari United en hann hefur nú gert samning við Zenit í rússnensku úrvalsdeildinni.

Ribalta gerir samning við Zenit til ársins 2020 en hann mun starfa sem yfirmaður íþróttamála hjá félaginu.

Ribalta kom til United í fyrra frá Juventus en hann hafði gert afar góða hluti hjá ítalska stórliðinu.

Ribalta vann við hlið Jim Lawlor í njósnarateymi United en félagið hefur ekki staðfest hvort annar maður verði ráðinn í hans stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun