fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433

Útskýrir hvað hefur breyst eftir að Wenger yfirgaf Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin, leikmaður Arsenal, hefur útskýrt hvað hefur breyst hjá félaginu eftir komu Unai Emery í sumar.

Emery tók við af Arsene Wenger á Emirates en Wenger var við stjórnvölin í 22 ár og þekkja margir leikmenn liðsins ekkert annað.

,,Það er svo mikið sem hefur breyst á æfingasvæðinu,“ sagði Bellerin við Arsenal Player.

,,Þjálfunin, dagskráin, það hefur allt breyst. Allir þjálfarar eru með sitt eigið kerfi og fyrir okkur hefur þetta breyst mikið.“

,,Hann vill að við pressum á andstæðinginn, að við hlaupum mikið í leikjum og augljóslega ef við viljum ná því í leikjum verðum við að gera það á æfingum. Það hefur haft mest áhrif á leikmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun