fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433

Útskýrir hvað hefur breyst eftir að Wenger yfirgaf Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin, leikmaður Arsenal, hefur útskýrt hvað hefur breyst hjá félaginu eftir komu Unai Emery í sumar.

Emery tók við af Arsene Wenger á Emirates en Wenger var við stjórnvölin í 22 ár og þekkja margir leikmenn liðsins ekkert annað.

,,Það er svo mikið sem hefur breyst á æfingasvæðinu,“ sagði Bellerin við Arsenal Player.

,,Þjálfunin, dagskráin, það hefur allt breyst. Allir þjálfarar eru með sitt eigið kerfi og fyrir okkur hefur þetta breyst mikið.“

,,Hann vill að við pressum á andstæðinginn, að við hlaupum mikið í leikjum og augljóslega ef við viljum ná því í leikjum verðum við að gera það á æfingum. Það hefur haft mest áhrif á leikmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri
433Sport
Í gær

England: Hojlund hetja United í blálokin

England: Hojlund hetja United í blálokin
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Fagna þeir titlinum?

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Fagna þeir titlinum?