fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Er enn ekki kominn með númer hjá Liverpool – Er hann að bíða eftir að liðsfélagi sinn verði seldur?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vekur athygli að miðjumaðurinn Fabinho er en ekki kominn með treyjunúmer hjá sínu nýja félagi, Liverpool.

Fabinho gekk í raðir Liverpool frá Monaco í sumar en hann hefur klæðst treyju númer þrjú á undirbúningstímabilinu.

Samkvæmt Liverpool Echo er það þó ekki númer sem Fabinho vill nota á leiktíðinni en hann klæddist treyju númer tvö hjá Monaco.

Echo greinir frá því að Fabinho gæti verið að bíða eftir númeri 22 en Simon Mignolet notar það. Hann er sterklega orðaður við Besiktas í Tyrklandi þessa dagana.

Ekki kemur til greina að Fabinho fái treyju númer tvö en bakvörðurinn Nathaniel Clyne notar það númer.

Það verður því fróðlegt að sjá hvaða númer Fabinho mun á endanum nota en vanalega fá leikmenn númer um leið og þeir semja við nýtt félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona