fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Byrjunarlið Real Madrid og Manchester United – De Gea í markinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 23:17

De Gea er besti markvörðurinn í leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram hörkuleikur í ICC æfingamótinu í nótt er stórliðin Manchester United og Real Madrid eigast við.

Nokkrar stjörnur munu koma við sögu í leiknum en hjá Real byrja til að mynda þeir Karim Benzema og Gareth Bale.

Hjá Manchester United snýr David de Gea aftur eftir sumarfrí og byrjar þá nýi maðurinn Fred á miðjunni.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Real Madrid: Casilla, Odriozola, Valverde, Theo, Vallejo, Ceballos, Vinicius Jr, Llorente, Javi Sanchez, Bale, Benzema

Manchester United: De Gea, Darmian, Bailly, Fosu-Mensah, Shaw, Fred, Herrera, McTominay, Pereira, Mata, Sanchez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu afar vandræðalegt viðtal – Leiðrétti þáttastjórnandann ítrekað

Sjáðu afar vandræðalegt viðtal – Leiðrétti þáttastjórnandann ítrekað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að hótanir hafi borist sem íslenskur almenningur veit ekki af

Telur að hótanir hafi borist sem íslenskur almenningur veit ekki af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar Íslands það sem af er – Myndskeið

Hörmungar Íslands það sem af er – Myndskeið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn
433Sport
Í gær

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?