fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433

Arsenal sagt vilja leikmann Barcelona í skiptum fyrir Ramsey

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal á Englandi er sagt vera tilbúið að leyfa Aaron Ramsey að semja við spænska stórliðið Barcelona í sumar.

Ramsey hefur verið orðaður við brottför en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum á Emirates.

Arsenal hefur ekki náð samkomulagi við leikmanninn um nýjan samning og vill ekki missa hann frítt næsta sumar.

Samkvæmt spænska miðlinum Sport reynir Arsenal nú að fá Ousmane Dembele frá Barcelona í skiptum fyrir Ramsey.

Arsenal þyrfti þó að borga aukalega fyrir Dembele sem kom til Barcelona fyrir risaupphæð frá Borussia Dortmund í fyrra.

Dembele þótti ekki standa undir væntingum á fyrsta tímabili sínu á Nou Camp og er sagður vera til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun