fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Martröð Burnley – Hver verður í markinu?

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 16:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley í ensku úrvalsdeildinni er ekki í frábærri stöðu fyrir fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í byrjun næsta mánaðar.

Markvörðurinn Nick Pope meiddist á dögunum en hann lék aðeins nokkrar mínútur í jafntefli gegn Aberdeen í Evrópudeildinni.

Nú er greint frá því að Pope sé á leið í aðgerð og verður hann frá keppni næstu þrjá mánuðina vegna þess.

Varamarkvörður Burnley, Tom Heaton er einnig að glíma við meiðsli og missir af seinni leiknum gegn Aberdeen í undankeppninni.

Anders Lindegaard, fyrrum markvörður Manchester United, þarf því að öllum líkindum að spila leikinn gegn Aberdeen þar sem Adam Legzdins er ekki skráður í hóp Burnley í Evrópudeildinni.

Vandamálið er þó að Lindegaard er einnig tæpur vegna meiðsla í læri og er óvíst í hversu góður standi hann verður fyrir leikinn gegn skoska liðinu.

Það verður því fróðlegt að sjá hver verður heill er enska úrvalsdeildin fer fram en Burnley gæti mögulega reynt að fá markvörð í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup