fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark Pereira gegn Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júlí 2018 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Liverpool eigast nú við í Bandaríkjunum en um er að ræða leik í ICC æfingamótinu.

Nú var verið að flauta til leikhlés en staðan er 1-1. Sadio Mane kom Liverpool yfir úr vítaspyrnu áður en Andreas Pereira jafnaði metin fyrir United.

Mark Pereira var stórkostlegt en hann tók aukaspyrnu fyrir utan teig Liverpool og skrúfaði boltann frábærlega í nærhornið.

Hinn ungi Kamil Grabara í marki Liverpool átti ekki möguleika en spyrna Pereira var gríðarlega góð.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum
433Sport
Í gær

Ekki rétt að Chelsea vilji losa Disasi

Ekki rétt að Chelsea vilji losa Disasi
433Sport
Í gær

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar