fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433

Vill frekar fara til West Ham en að spila í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. júlí 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United hefur styrkt sig mikið í sumar og hefur fengið ófá stór nöfn til sín í glugganum.

Nefna má þá Andriy Yarmolenko, Felipe Anderson Jack Wilshere sem skrifuðu allir undir samning í London.

West Ham vill nú fá varnarmanninn Marcelo Guedes sem spilar með Lyon í Frakklandi.

Samkvæmt frönskum miðlum vill Marcelo ólmur ganga í raðir West Ham en Lyon vill ekki hleypa honum burt.

Lyon mun spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þrátt fyrir það vill Marcelo komast til Englands.

Varnarmaðurinn er 31 árs gamall og kom til Lyon frá tyrknenska félaginu Besiktas á síðasta ári.

Hann hefur sjálfur sagt félaginu að áhuginn sé til staðar að fara til Englands en Lyon hefur nú þegar hafnað tveimur boðum West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einst besta markvarsla sem fólk hefur séð – Fastur í netinu en varði á ótrúlegan hátt

Einst besta markvarsla sem fólk hefur séð – Fastur í netinu en varði á ótrúlegan hátt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagur Ingi Hammer samningslaus og skoðar sín mál

Dagur Ingi Hammer samningslaus og skoðar sín mál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Atli Hrafn farinn frá HK

Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“
433Sport
Í gær

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu
433Sport
Í gær

Mourinho fór á kostum í nýrri auglýsingu – Vanur dýrum glansandi hlutum

Mourinho fór á kostum í nýrri auglýsingu – Vanur dýrum glansandi hlutum