fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433

Silva býst við að yfirgefa Manchester City

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Silva, leikmaður Manchester City, býst við því að yfirgefa félagið er samningur hans rennur út árið 2020.

Silva er enn mikilvægur hlekkur í liði City undir stjórn Pep Guardiola en ætlar sér að prófa eitthvað nýtt eftir að samningnum á Etihad lýkur.

,,Þegar samningurinn minn klárast hjá Manchester City verð ég 34 ára gamall og þá mun ég líklega vilja gera eitthvað annað,“ sagði Silva.

,,Ég veit það ekki ennþá en ég mun ekki spila fyrir annað lið á Englandi. Fólkið á Englandi sýnir mér alltaf ást eftir þessi átta ár.“

,,Við höfum náð frábærum árangri í gegnum árin og höfum spilað fallegan fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun