fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
433

Jeff Reine-Adelaide farinn frá Arsenal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeff Reine-Adelaide hefur yfirgefið lið Arsenal á Englandi en þetta staðfesti hann sjálfur í kvöld.

Reine-Adelaide er 20 ára gamall miðjumaður en hann kom til Arsenal árið 2015 frá Lens í Frakklandi.

Frakkinn fékk ekki mörg tækifæri hjá Arsenal en hann kom alls við sögu í átta leikjum fyrir liðið á þremur árum.

Leikmaðurinn var lánaður til Angers í Frakklandi á síðustu leiktíð og lék þar tíu leiki.

Hann hefur nú skrifað endanlega undir hjá Angers en miðjumaðurinn gerir fjögurra ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin
433Sport
Í gær

Þorvaldur: „Erum himinlifandi með þetta“

Þorvaldur: „Erum himinlifandi með þetta“
433Sport
Í gær

Arnar stoltur og glaður: Tekur við góðu búi en margt hægt að bæta – „Við verðum að vera hreinskilin með það“

Arnar stoltur og glaður: Tekur við góðu búi en margt hægt að bæta – „Við verðum að vera hreinskilin með það“