fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Áfall fyrir Burnley – Pope líklega alvarlega meiddur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley varð fyrir áfalli í kvöld er markvörðurinn Nick Pope meiddist í leik gegn Aberdeen í Evrópudeildinni.

Pope var frábær fyrir Burnley á síðustu leiktíð og fór með enska landsliðinu á HM í Rússlandi.

Pope entist í aðeins 14 mínútur í leik kvöldsins en Anders Lindegaard tók við af honum í byrjun.

Sean Dyche, stjóri Burnley, hefur nú staðfest það að meiðsli Pope séu líklega alvarleg .

,,Nick er að glíma við meoiðsli í öxl. Við þurfum að bíða og sjá en þetta lítur út fyrir að vera alvarlegt, frekar en ekki,“ sagði Dyche.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu