fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433

Fulham fær aðalmarkvörð Besiktas

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham á Englandi hefur keypt markvörðinn Fabri Agosto en hann kemur til félagsins frá Besiktas.

Fulham tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og leitaði að nýjum markverði fyrir komandi tímabil..

Fabri var aðalmarkvörður Besiktas í tvö tímabil en hann samdi við liðið árið 2016 eftir dvöl hjá Deportivo á Spáni.

Fabri er spænskur og lék lengi í heimalandinu og á að baki leiki fyrir Real Betis, Valladolid og Deportivo.

Fabri skrifar undir þriggja ára samning við Fulhan en hann fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína í Tyrklandi er liðið vann deildina tvö ár í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu
433Sport
Í gær

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison