fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Manchester United skoðar tvo leikmenn Bayern – Chelsea leitar til Juventus

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur áhuga á að fá tvo leikmenn Juventus, þá Daniele Rugani og Gonzalo Higuain. (Evening Standard)

Liverpool hefur haft betur gegn Chelsea í baráttunni um markvörðinn Alisson. (Liverpool Echo)

Manchester United er að íhuga að leggja fram tilboð í Robert Lewandowski og Thiago Alcantara, leikmenn Bayern Munchen. (Independent)

Thiago vill fara aftur til Barcelona eftir fimm ára dvöl hjá Bayern. Hann hefur unnið deildina fimm sinnum í Þýskalandi. (AS)

Matteo Darmian er að yfirgefa Manchester United og mun semja við Ítalíumeistara Juventus. (Football Italia)

Fulham er nálægt því að klára kaup á framherja Newcastle, Aleksandar Mitrovic, fyrir 20 milljónir punda. (Sky)

Everton er að undirbúa tilboð í Adnan Januzaj, 23 ára gamlan leikmann Real Sociedad. (Het Niewsblad)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“