fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Geir fer yfir HM: Ísland með en… Vonbrigði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 19:17

Geir Þorsteinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistaramótinu í Rússlandi er nú lokið en úrslitaleikurinn fór fram í dag og unnu Frakkar sigur á Króötum.

Margir eru á því máli að þetta HM hafi verið eitt það besta í sögunni en við fengum frábært fjör í mánuð.

Ísland tók á meðal annars þátt í keppninni en strákarnir duttu úr leik í riðlakeppninni.

Geir Þorsteinsson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ, setti inn Twitter-færslu í dag þar sem hann gerir upp mótið.

Geir segir að mótið hafi verið virkilega skemmtilegt og hrósar Rússum fyrir frábæra umgjörð.

Geir nefnir að það sé auðvitað jákvætt að Ísland hafi tekið þátt en vissulega fylgdu frammistöðunni ákveðin vonbrigði.

Hér má sjá færslu Geirs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“