fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli fyrr í vikunni er Fulham tryggði sér miðjumanninn Jean Michael Seri frá Nice.

Seri var lengi á óskalista liða á borð við Barcelona, Chelsea og Arsenal en samdi við nýliða Fulham.

Enskir miðlar greina svo frá því í kvöld að Fulham sé að reyna að fá miðjumanninn Malcom frá Bordeaux.

Malcom hefur verið orðaður við bæði Arsenal og Tottenham á Englandi sem og Inter Milan á Ítalíu.

Malcom er 21 árs gamall leikmaður en hann getur bæði spilað framarlega á miðjunni sem og á vængnum.

Malcom stóð sig mjög vel með Bordeaux á síðustu leiktíð og skoraði 12 mörk í 32 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu
433Sport
Í gær

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison