fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Huddersfield fær þýskan landsliðsmann frá Dortmund

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni hefur styrkt sig fyrir komandi átök á næstu leiktíð.

Nú er aðeins mánuður í að félagaskiptaglugginn á Englandi loki og að fyrsta umferð fari fram.

Huddersfield festi í dag kaup á bakverðinum Erik Durm sem var á mála hjá Borussia Dortmund.

Durm er 26 ára gamall bakvörður en hann hefur leikið 64 deildarleiki fyrir Dortmund frá árinu 2013.

Durm er einnig þýskur landsliðsmaður en hann á að baki sjö landsleiki.

Kaupverðið er ekki gefið upp að svo stöddu en Durm gerir fjögurra ára samning við enska liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Í gær

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Í gær

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Í gær

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag