fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Jack Wilshere til West Ham

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júlí 2018 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Jack Wilshere hefur skrifað undir samning við lið West Ham á Englandi.

Þetta staðfesti félagið í dag en Wilshere kemur á frjálsri sölu og gerir þriggja ára samning.

Wilshere hefur allan sinn feril verið samningsbundinn Arsenal en samningur hans á Emirates rann út í sumar.

Wilshere ákvað að róa á önnur mið en hann var ekki inni í myndinni hjá Unai Emery, nýjum stjóra liðsins.

Manuel Pellegrini tók við West Ham í sumar og er hann mikill aðdáandi enska miðjumannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Kane gæti kallað þetta gott – ,,Það er ömurleg, ömurleg tilfinning“

Telur að Kane gæti kallað þetta gott – ,,Það er ömurleg, ömurleg tilfinning“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umdeilda stjarnan vann 150 milljónir á afmælisdaginn: Var tilbúinn að veðja 12 milljónum – Birti sjálfur mynd af miðanum

Umdeilda stjarnan vann 150 milljónir á afmælisdaginn: Var tilbúinn að veðja 12 milljónum – Birti sjálfur mynd af miðanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda