fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Giroud segir að Tottenham eigi betri markvörð en Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, framherji Frakklands, mætir samherja sínum, Thibaut Courtois á þriðjudag er Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum HM.

Giroud þekkir það vel að spila með Courtois en er þó á því máli að Hugo Lloris, markvörður Frakklands og Tottenham, sé betri.

,,Þeir eiga eitt sameiginlegt og það er hægri fóturinn. Þeir nota hann ekki mikið!“ sagði Giroud.

,,Thibaut er með langar hendur og það er erfitt að skora á hann. Hann getur stöðvað allar fyrirgjafir sem koma inn í teiginn.“

,,Ég hef skorað nokkur mörk á hann á æfingum með Chelsea og vonandi get ég gert það sama á þriðjudag.“

,,Þeir eru báðir frábærir markverðir og eiga skilið að vera valdir bestir á mótinu, jafnvel þó ég velji frekar Hugo.“

,,Hugo er sá besti, fyrirgefðu Thibaut.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Í gær

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Í gær

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Í gær

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag