fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433

Hatar ekkert meira en Tottenham – Elskar leikmann liðsins í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier reyndist hetja enska landsliðsins í kvöld sem mætti Kólumbíu í 16-liða úrslitum HM.

Dier kom inná sem varamaður hjá enska liðinu í kvöld og átti ekkert sérstakan leik en hann skoraði þó í vítakeppni.

England þurfti að sigra í vítakeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma og framlengingu. Liðið mætir Svíþjóð í næstu umferð.

Dier er á mála hjá Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, lið sem sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan þolir ekki.

Morgan er harður stuðningsmaður Arsenal en rígurinn á milli Arsenal og Tottenham er mikill í London.

Morgan var þó alveg sama eftir mark Dier að hann væri á mála hjá Tottenham og segist nú elska miðjumanninn en hatar samt sem áður Tottenham.

Skondna Twitter færslu hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá sem borgaði 3 milljarða fyrir Orra í sumar að hætta

Sá sem borgaði 3 milljarða fyrir Orra í sumar að hætta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá ekki að vita hver dánarorsök var fyrr en á næsta ári

Fá ekki að vita hver dánarorsök var fyrr en á næsta ári
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttir Roy Keane er trúlofuð nýjasta leikmanni enska landsliðsins

Dóttir Roy Keane er trúlofuð nýjasta leikmanni enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiðslin virðist herja á Manchester borgina – Svona hefur staðan verið á þessu tímabili

Meiðslin virðist herja á Manchester borgina – Svona hefur staðan verið á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Formaður kennarasambandsins fær á baukinn fyrir ferð sína erlendis um helgina – „Ég vann satt að segja bara töluvert mikið í fjarvinnu“

Formaður kennarasambandsins fær á baukinn fyrir ferð sína erlendis um helgina – „Ég vann satt að segja bara töluvert mikið í fjarvinnu“
433Sport
Í gær

KSÍ úthlutaði 30 milljónum – Rúmlega helmingur fór til Egilsstaða

KSÍ úthlutaði 30 milljónum – Rúmlega helmingur fór til Egilsstaða