fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Hatar ekkert meira en Tottenham – Elskar leikmann liðsins í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier reyndist hetja enska landsliðsins í kvöld sem mætti Kólumbíu í 16-liða úrslitum HM.

Dier kom inná sem varamaður hjá enska liðinu í kvöld og átti ekkert sérstakan leik en hann skoraði þó í vítakeppni.

England þurfti að sigra í vítakeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma og framlengingu. Liðið mætir Svíþjóð í næstu umferð.

Dier er á mála hjá Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, lið sem sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan þolir ekki.

Morgan er harður stuðningsmaður Arsenal en rígurinn á milli Arsenal og Tottenham er mikill í London.

Morgan var þó alveg sama eftir mark Dier að hann væri á mála hjá Tottenham og segist nú elska miðjumanninn en hatar samt sem áður Tottenham.

Skondna Twitter færslu hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Í gær

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Í gær

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho