fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433

Sjáðu hvað Frakkar gerðu við íslensku landsliðstreyjuna – HM myndasyrpa úr miðbænum

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 22. júní 2018 14:15

Nicolas Bagnoli, Florian Buret, Benjamin Marchetti og Sebastien Marchetti. Eru frá Frakklandi og að ferðast um Ísland í eina viku. Splæstu í íslenskar treyjur og ætla að horfa á leikinn á Ingólfstorgi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM stemningin er í algleymi hálftíma fyrir næsta leik Íslendinga, en við mætum liði Nígeríu kl. 15 í dag.

Ljósmyndari DV brá sér í  miðbæinn fyrir stuttu og fangaði stemninguna þar á mynd, en leikurinn er sýndur á Ingólfstorgi og flestum börum miðborgarinnar.

Þessir Frakkar bættu ‘SON’ fyrir aftan nöfnin sín á treyjunum til að vera eins og Íslendingar. Þeir eru að ferðast um Ísland í eina viku. Splæstu í íslenskar treyjur og ætla að horfa á leikinn á Ingólfstorgi.
Oink Oink, meira að segja Sæt svín halda með Íslendingum.
Starfsfólk American bar í góðu stuði og spennt fyrir leiknum. Flestir voru sammála um að Ísland myndi vinna með einu marki eða gera jafntefli.
Sasha og Ruslan standa vaktina á Sólon. Þau eru 100% viss um að Ísland vinni leikinn.
Andrea Ösp Andradóttir með þjóðlegan varalit.
Guðmundur Kristján (Kiddi) var á leiðinni á Ingólfstorg að fylgjast með leiknum. Hann er viss um að við vinnum 2-1.
Margar verslanir og þjónusta loka snemma í dag vegna HM leiks Íslands og Nígeríu.
Stuðningsmenn Íslands.

Hér má sjá byrjunarlið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt hjá Chelsea gegn botnliðinu

Ansi þægilegt hjá Chelsea gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir
433Sport
Í gær

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?
433Sport
Í gær

Nota sama lögfræðing svo skilnaðurinn gangi hratt fyrir sig

Nota sama lögfræðing svo skilnaðurinn gangi hratt fyrir sig