fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433

PSG óvænt sagt vera á eftir leikmanni Middlesbrough

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain í Frakklandi er sagt hafa áhuga á vængmanninum Adama Traore sem spilar með Middlesbrough.

Traore var á sínum tíma á mála hjá Barcelona áður en Aston Villa fékk hann í sínar raðir í ensku úrvalsdeildinni.

Traore hefur oft verið orðaður við stórlið en Chelsea var sagt hafa áhuga á honum síðasta sumar.

Traore má yfirgefa Middlesbrough fyrir 18 milljónir punda en hann kom þangað frá Villa fyrir tveimur árum.

Traore stóð sig virkilega vel undir stjórn Tony Pulis hjá Boro á síðustu leiktíð og skoraði fimm mörk og lagði upp önnur tíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð