fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
433

James Maddison til Leicester

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City á Englandi hefur fest kaup á miðjumanninum James Maddison en þetta var staðfest í dag.

Maddison kemur til Leicester frá Norwich þar sem hann hefur spilað undanfarin tvö ár.

Maddison er 21 árs gamall leikmaður en hann er uppalinn hjá Coventry áður en hann gekk í raðir Norwich.

Maddison vakti mikla athygli á síðustu leiktíð en hann gerði 14 mörk í 41 leik fyrir Norwich.

Hann fær nú tækifæri í sterkari deild og skrifaði undir fimm ára samning við Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að United og Arsenal séu að berjast um landsliðsmanninn

Staðfest að United og Arsenal séu að berjast um landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dómarar geta tekið kókaín eins og þeir vilja

Dómarar geta tekið kókaín eins og þeir vilja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Brynjar hendir fram samsæriskenningu um fjarveru Gylfa í landsliðinu – „Hann var ósáttur“

Albert Brynjar hendir fram samsæriskenningu um fjarveru Gylfa í landsliðinu – „Hann var ósáttur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“
433Sport
Í gær

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United
433Sport
Í gær

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina