fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Lögreglan bjargaði Rúrik í hjólaferð um Kabardinka í gær – Sjáðu ástæðu þess

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 08:36

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég hef ekki út á neitt að setja, það er allt upp á 10 hérna,“ sagði Rúrik Gíslason leikmaður íslenska landsliðsins í samtali við 433.is í dag.

Rúrik og félagar fengu frí á æfingu í gær en eru að æfa í dag áður en haldið verður til Moskvu síðar í dag. Fyrsti leikur liðsins er gegn Argentínu á laugardag.

Íslenska liðið fór í hjólaferð í miðbænum í gær en það kom fram í Mogunblaðinu í dag að það sprakk á hjólinu hjá kantmanninum knáa.

,,Það var frí í gær, það sprakk á hjólinu mínu. Sem betur fer voru með löggur sem hjóluðu fyrir aftan okkur, ein löggan var svo almennileg að lána mér hjól á leiðinni til baka.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði