fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Yfirgaf æfingabúðir Egyptalands til að semja við Huddersfield

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni hefur tryggt sér miðjumanninn Ramadan Sobhi frá Stoke City.

Þetta staðfesti félagið í dag en Sobhi skrifar undir þriggja ára samning við Huddersfield.

Sobhi er 21 árs gamall leikmaður en hann spilaði alls 41 leik fyrir Stoke sem féll úr efstu deild á síðustu leiktíð.

Sobhi yfirgaf æfingabúðir Egyptalands til að fljúga til Englands og krota undir samning við Huddersfield í dag.

Sobhi mun spila á heimsmeistaramótinu í sumar með Egyptalandi og gengur endanlega í raðir Huddersfield eftir það mót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning