fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

Wolves staðfestir komu fyrrum framherja Atletico Madrid

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 17:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves í ensku úrvalsdeildinni hefur fest kaup á framherjanum Raul Jimenez. Þetta var staðfest í dag.

Um er að ræða 27 ára gamlan leikmann en hann skrifar undir eins árs langan lánssamning við Wolves.

Jimenez er á mála hjá Benfica í Portúgal en hann gekk í raðir félagsins frá Atletico Madrid árið 2015.

Jimenez er mexíkóskur landsliðsmaður en hann á að baki 63 landsleiki og hefur skorað í þeim 13 mörk.

Jimenez lék 80 deildarleiki fyrir Benfica og skoraði 18 mörk en mun nú reyna fyrir sér á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendu pillu á Prins William á forsíðunni

Sendu pillu á Prins William á forsíðunni
433Sport
Í gær

Féll af elleftu hæð og lést

Féll af elleftu hæð og lést
433Sport
Í gær

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal
433Sport
Í gær

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?