fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433

Félagaskipti Fekir til Liverpool í hættu – Herrera aftur til Spánar?

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júní 2018 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

Óvíst er hvrt Liverpool muni tryggja sér Nabil Fekir frá Lyon en félagið hikar við að borga 53 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er búinn í læknisskoðun. (Telegraph)

Athletic Bilbao er tilbúið að gera Ander Herrera að launahæsta leikmanni liðsins og vill fá hann aftur frá Manchester United. (MEN)

Dele Alli og Christian Eriksen munu fylgja Harry Kane og skrifa undir nýjan langtímasamning við Tottenham. (Mirror)

Liverpool getur keypt Xherdan Shaqiri frá Stoke um leið og félagið nær samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. (Star)

Real Madrid er tilbúið að borga 307 milljónir fyrir Neymar hjá Paris Saint-Germain en hann má yfirgefa félagið fyrir þá upphæð. (Sun)

Antonio Conte er nú talinn líklegastur til að taka við af Zinedine Zidane hjá Real. (Express)

Wolves vill fá markvörðinn Rui Patricio sem hefur rift samning sínum hjá Sporting Lisbon. (Express)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

17 ára en verður einn sá launahæsti

17 ára en verður einn sá launahæsti