fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433

Jonny Evans til Leicester

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. júní 2018 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City hefur fest kaup á varnarmanninum Jonny Evans en hann kemur til liðsins frá West Bromwich Albion.

Evans hefur undanfarin þrjú ár spilað með West Brom en var áður á mála hjá Manchester United.

West Brom féll úr efstu deild á síðustu leiktíð og mátti Evans því fara fyrir rúmlega þrjár milljónir punda.

Leicester nýtti sér þá klásúlu og keypti Evans sem á að baki yfir 200 leiki í efstu deild.

Evans er annar leikmaðurinn sem Leicester fær í sumar en hinn er bakvörðurinn Ricardo Pereira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United