fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433

Wilshere má fara frítt og er á leið til Crystal Palace

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júní 2018 13:34

Jack Wilshere.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Jack Wilshere er að ganga í raðir Crystal Palace á frjálsri sölu frá Arsenal samkvæmt enskum miðlum.

Mikið er rætt um miðjumanninn í blöðunum í dag en hann er nú fáanlegur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Arsenal rann út.

Arsenal virðist ekki hafa náð að semja við miðjumanninn á ný en óvíst er hvort hann hafi viljað vera áfram á Emirates.

Wilshere er nú við það að ganga í raðir Palace sem er gríðarlegur fengur fyrir félagið ef Englendingurinn nær að sleppa við meiðsli.

Wilshere hefur allan sinn feril verið hjá Arsenal en var lánaður til bæði Bolton og Bournemouth á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Faðir leikmanns Liverpool tjáir sig um kjaftasögurnar

Faðir leikmanns Liverpool tjáir sig um kjaftasögurnar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Sigrar Dortmund og Aston Villa dugðu ekki til

Sigrar Dortmund og Aston Villa dugðu ekki til
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tekur slaginn í að minnsta kosti eitt ár í viðbót

Tekur slaginn í að minnsta kosti eitt ár í viðbót
433Sport
Í gær

United sagt lækka verðmiðann á Garnacho til að losna við hann

United sagt lækka verðmiðann á Garnacho til að losna við hann
433Sport
Í gær

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Í gær

Fær ekki nýjan samning hjá Real Madrid

Fær ekki nýjan samning hjá Real Madrid