fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

West Ham að kaupa stjörnu PSG

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. júní 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United er í viðræðum við Paris Saint-Germain um kaup á miðjumanninum Javier Pastore.

Sky Sports greinir frá þessu í dag en Pastore er fáanlegur fyrir 20 milljónir evra samkvæmt þessum fregnum.

PSG hefur ekki not fyrir þennan 28 ára gamla leikmann sem samdi við liðið árið 2011 fyrir 37 milljónir punda.

Pastore á að baki 269 leiki fyrir franska stórliðið og hefur skorað 45 mörk og lagt upp önnur 62.

Mörg stórlið hafa sýnt Pastore áhuga í gegnum tíðina en nú er útlit fyrir að hann sé á leið til West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland fór upp fyrir Ítalíu

Ísland fór upp fyrir Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætla að lána tvö ungstirni til Þýskalands

Ætla að lána tvö ungstirni til Þýskalands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rifja upp ótrúleg atvik sem stjarnan upplifði: Fór reglulega í trekant með góðvini sínum – Byssur, fyllerí og týndur köttur

Rifja upp ótrúleg atvik sem stjarnan upplifði: Fór reglulega í trekant með góðvini sínum – Byssur, fyllerí og týndur köttur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flytur hann til London í sumar?

Flytur hann til London í sumar?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Í gær

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals