fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Aron Einar færir þjóðinni frábærar fréttir- ,, Líður eins og ég nái leiknum við Argentínu“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. maí 2018 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands telur að hann muni ná fyrsta leik Íslands á HM gegn Argentínu.

Aron Einar fór í aðgerð á hné fyrir nokkrum vikum og hefur verið í enduhræfingu í Katar.

Afar litlar líkur eru á að hann muni taka þátt í æfingaleikum Íslands fyrir mótið, gegn Noregi og Ghana.

Aron er ný mættur til landsins og telur sig vera á góðum stað í enduhræfingunni.

,,Ég er mjög ánægður hvar ég er staddur,“ sagði Aron Einar við fjölmiðla í dag.

,,Ég er á þeim stað, það þarf að meta mig með sjúkraþjálfurum hvað ég get gert á morgun. ÉG er rólegur í dag, ég reikna ekki með því að spila í æfingaleikjunum.“

,,Mér líður eins og ég nái leiknum við Argentínu, mér líður eins og ég sé á plani. Ég er mjög jákvæður, sáttur við standið á mér.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar