fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Varnarmaður Bournemouth leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. maí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Rhoys Wiggins hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir alvarleg meiðsli.

Þessi 30 ára gamli bakvörður meiddist illa í leik með Birmingham City árið 2016 og hefur aldrei náð að jafna sig almennilega.

Wiggins kom til Bournemouth upphaflega árið 2010 og samdi svo aftur við félagið árið 2016 eftir dvöl hjá Charlton og Sheffield Wednesday.

Wiggins var talinn efnilegur leikmaður á sínum tíma en hann er uppalinn hjá Crystal Palace.

Wiggins hefur verið að glíma við þrálát hnémeiðsli síðustu tvö ár og hefur ekki leikið síðan í byrjun tímabils 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland tryggði áframhaldandi veru í A-deild

Ísland tryggði áframhaldandi veru í A-deild
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti söðlað um innan London

Gæti söðlað um innan London
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United fær mikla samkeppni

Manchester United fær mikla samkeppni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndbrot af hörðum slagsmálum á veitingastað í höfuðborginni í mikilli dreifingu – Köstuðu borðum, stólum og glerflöskum

Myndbrot af hörðum slagsmálum á veitingastað í höfuðborginni í mikilli dreifingu – Köstuðu borðum, stólum og glerflöskum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varð sá fyrsti í sögunni

Varð sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu afar vandræðalegt viðtal – Leiðrétti þáttastjórnandann ítrekað

Sjáðu afar vandræðalegt viðtal – Leiðrétti þáttastjórnandann ítrekað