fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Verður Ramsey seldur? – United vill bakvörð Monaco

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Mikel Arteta er mjög nálægt því að verða kynntur sem nýr stjóri Arsenal. (Telegraph)

Rafael Benitez vill fá 100 milljónir punda til að eyða í leikmenn í sumar ef hann á að vera um kyrrt hjá Newcastle. (Express)

Manchester United mun hefja viðræður við bakvörðinn Djibril Sidibe sem leikur með Monaco. (Le 10 Sport)

Arsenal gæti selt miðjumanninn Aaron Ramsey ef hann skrifar ekki undir samning í sumar. (Sun)

Juventus vill fá Alvaro Morata aftur til félagsins í sumar en hann lék með liðinu 2014-2016. Morata hefur ekki náð að sanna sig hjá Chelsea. (Independent)

Chelsea hefur bannað Michy Batshuayi að ganga endanlega í raðir Borussia Dortmund en þeir þýsku hafa einnig áhuga á Morata. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu