fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433

Einkunnir úr leik Huddersfield og Arsenal – Ramsey bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. maí 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger stýrði liði Arsenal í síðasta skiptið í dag er liðið mætti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni.

Wenger er á förum frá Arsenal í sumar og fagnaði 1-0 sigri í lokaleik sínum fyrir félagið. Pierre-Emerick Aubameyang gerði eina mark leiksins.

Hér má sjá einkunnir leiksins en the Mirror tók saman.

Huddersfield:
Lossl 6
Hadergjonaj 6
Jorgensen 6
Schindler 7
Kongolo 6
Lowe 7
Mooy 5
Hogg 6
Ince 6
Pritchard 7
Mounie 6

Arsenal:
Ospina 7
Bellerin 6
Mustafi 6
Holding 7
Kolasinac 6
Iwobi 5
Xhaka 6
Ramsey 8
Mkhitaryan 7
Lacazette 7
Aubameyang 7

Varamenn:
Welbeck 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir
433
Fyrir 14 klukkutímum

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni
433
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona þægilega áfram í 8-liða úrslit

Barcelona þægilega áfram í 8-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Landsliðið tapaði gegn Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona