fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Tottenham fer í Meistaradeildina – Huddersfield áfram í efstu deild

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. maí 2018 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Huddersfield Town er nú öruggt með sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni eftir jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge í kvöld.

Chelsea þurfti helst á sigri að halda til að halda pressunni á Tottenham í baráttu um Meistaradeildarsæti.

Leiknum lauk þó með 1-1 jafntefli og þarf Chelsea nú að treysta á að Brighton vinni Liverpool í síðustu umferð deildarinnar.

Tottenham tryggði Meistaradeildarsæti sitt í kvöld en liðið fékk Newcastle United í heimsókn.

Aðeins eitt mark var skorað en það gerði Harry Kane fyrir heimamenn og lyfti Tottenham í þriðja sæti deildarinnar.

Leicester City vann Arsenal 3-1 en Arsenal var manni færri frá 15. mínútu leiksins er Konstantinos Mavropanos fékk að líta beint rautt spjald.

Meistararnir í Manchester City voru þá ekki í vandræðum með Brighton og unnu þægilegan 3-1 sigur.

Chelsea 1-1 Huddersfield
0-1 Laurent Depoitre
1-1 Marcos Alonso

Tottenham 1-0 Newcastle
1-0 Harry Kane

Manchester City 3-1 Brighton
1-0 Danilo
1-1 Leonardo Ulloa
2-1 Bernardo Silva
3-1 Fernandinho

Leicester City 3-1 Arsenal
1-0 Kelechi Iheanacho
1-1 Pierre Emerick Aubameyang
2-1 Jamie Vardy (víti)
3-1 Riyad Mahrez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flottur sigur í Póllandi tryggði stelpunum ekki fyrsta sætið

Flottur sigur í Póllandi tryggði stelpunum ekki fyrsta sætið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur