fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433

Dembele sagður til sölu í sumar – Klopp gæti haft áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. maí 2018 11:08

Ousmane Dembéle, leikmaður Barcelona / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool virðist hafa áhuga á Ousmane Dembele sóknarmanni Barcelona.

Þessi 20 ára gamli sóknarmaður kostaði Börsunga 95 milljónir punda síðasta sumar frá Dortmund.

Þessi tvítugi sóknarmaður hefur ekki fundið sig og verið mikið meiddur. Hann var keyptur vegna þess að Börsungum tókst ekki að fá Philippe Coutinho.

Barcelona fékk svo Coutinho í janúar og gæti fengið Antoine Griezmann í sumar. Því gæti Dembele farið.

Spænskir miðlar segja að Dembele sé til sölu í sumar og það vekur áhuga Klopp

,,Er hann til sölu? Það gæti vakið áhuga minn,“ sagði Klopp um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum